08 apr Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir nýr þingmaður Viðreisnar
Breytingar verða á þingflokki Viðreisnar 14. apríl n.k. þegar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, tekur sæti sem þingmaður. Tekur hún við af Þorsteini Víglundssyni, sem hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og varaformennsku og hverfa aftur til starfa í atvinnulífinu. Þorbjörg er saksóknari hjá ríkissaksóknara. Hún...