05 Mar Úrslit í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík
Prófkjör Viðreisnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 fór fram dagana 4.-5. mars. Var þetta fyrsta prófkjör Viðreisnar og völdu flokksfélagar þar frambjóðendur í 4 efstu sætin á framboðslistanum. Félagar gátu valið hvort þeir kusu rafrænt eða skriflega en mun fleiri völdu fyrri kostinn. Á kjörskrá voru...