06 júl Ákvarðanir í rusli
Stutt saga af stjórnarfundi í stóru fyrirtæki. Þrjú mál lágu fyrir: 1. Bygging nýrra höfuðstöðva. Áætlaður kostnaður 20 milljarðar. Samþykkt samhljóða eftir fimm mínútna framsögu forstjóra. 2. Nýtt merki fyrirtækisins. Metinn kostnaður við hönnun og kynningu 350 milljónir. Rætt í hálftíma og svo samþykkt gegn því skilyrði að kostnaðurinn væri að...