Í umræðu um ítök stórútgerðarinnar þurfa stjórnmálin að muna hvert þeirra hlutverk er; að standa með, og verja, almannahagsmuni. Tíu stærstu útgerðirnar eru nú með um 70% kvótans. Árið 2020 var þetta hlutfall um 50%. Margar útgerðir nálgast kvótaþakið og sumar þeirra eru jafnvel komnar...

Loksins: For­sætis­ráð­herra segist hafa á­hyggjur af sam­þjöppun í ís­lenskum sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur einnig á­hyggjur af skorti á sam­fé­lags­leg á­byrgð í sjávar­út­vegi. For­sætis­ráð­herra hefur ofan á allt á­hyggjur af til­flutningi auðs í sjávar­út­vegi. Þetta eru við­brögð for­sætis­ráð­herra eftir kaup Síldar­vinnslunnar á Vísi í Grinda­vík. Þjóðin hefur lengi haft...

Það eru ríf­lega fimm ár síðan stjórn­ar­flokk­arnir tóku við völd­um. Á hálfum ára­tug hefur stjórn­inni því gef­ist nægur tími til verka. Staðan á vinnu­mark­aði sýnir þó að enn er langt í land í jafn­rétt­is­mál­um. Kerf­is­bundna órétt­lætið Að und­an­förnu hefur Banda­lag háskóla­manna beint spjótum að þessum vanda. Í...

Við erum öll sammála um að atvinna og nýsköpun eigi að blómstra í Reykjavík. Þess vegna samþykkti borgarstjórn í vikunni nýja atvinnu- og nýsköpunarstefnu eftir gott, þverpólitískt samstarf með aðkomu atvinnulífsins, nýsköpunargeirans og almennings. En til að svo megi vera þarf að næra jarðveginn. Þess vegna...