24 apr Nú er nóg komið
Það var sláandi að heyra af framgöngu fjármálaráðuneytisins í máli sem varðar tollflokkun á jurtapitsuosti. Sérhagsmunagæslan er með ólíkindum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók málið fyrir í síðustu viku þar sem fulltrúar Félags atvinnurekenda röktu söguna og lögðu fram gögn sem sýna brot stjórnvalda gegn...