Eftir kosningar hefur ríkisstjórnin aðeins tekið eina stefnumarkandi ákvörðun í efnahagsmálum. Hún er sú að fresta því að taka á skuldavanda ríkissjóðs þar til á næsta kjörtímabili. Í utanríkis- og varnarmálum hefur engin ný stefnumarkandi ákvörðun verið tekin. Aðvörunarskot seðlabankastjóra Í byrjun þessa mánaðar kom Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri...

Inn­rás rúss­neska hers­ins í Úkra­ínu er fólsku­verk. Ráð­ist er á frið­samt full­valda ríki með ómældum hörm­ungum fyrir íbúa þess. Hugur okkar er hjá úkra­ínsku þjóð­inni sem hefur sýnt fádæma hug­rekki og þrek í þessum ömur­legu aðstæð­um. Við Íslend­ingar stöndum sam­einuð í því að gera það...

Um tvo millj­arða króna mun upp­stokk­un stjórn­ar­ráðsins og fjölg­un ráðherra kosta rík­is­sjóð. Eft­ir metmeðgöngu stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðna flokk­anna sem voru að koma úr fjög­urra ára rík­is­stjórn­ar­sam­starfi varð það niðurstaðan. Til að hægt yrði að halda sam­vinn­unni áfram yrði að gera breyt­ing­ar. Aðspurð orðaði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra það ein­hvern...

Hvað er sameiginlegt með bankaskatti og löngum listum með nöfnum barna, sem bíða eftir þjónustu í heilbrigðiskerfinu eða hjá félagsmálastofnunum? Bæði fyrirbærin eru hluti af póli­tískum veruleika. En þau eiga annað sameiginlegt: Þau eru nefnilega tákn um hljómandi málm og hvellandi bjöllu í málflutningi ráðherra Framsóknar. Boðskapur...

Enn og aft­ur er ís­lenska þjóðarskút­an að sigla inn í tíma­bil verðbólgu og vaxta­hækk­ana. Enn og aft­ur leita stjórn­völd log­andi ljósi að öðrum skýr­ing­um en þeirri aug­ljósu sem ligg­ur í örgjald­miðlin­um okk­ar sem hopp­ar og skopp­ar eins og korktappi í öldu­róti efna­hags­lífs­ins og ýkir til...

Stærstu efnahagsákvarðanir þessa árs birtast í fjárlögum ríkisstjórnarinnar, sem búið er að samþykkja, væntanlegum vaxtaákvörðunum Seðlabankans og kjarasamningum í haust. Samtök launafólks segja að nóg sé til. Þau benda á margföldun eigna á hlutabréfamarkaði, methagnað banka og góða afkomu sjávarútvegs. Eigi að síður ætla þau að...

Ífyrstu ræðu minni á Alþingi nýlega hvatti ég þingmenn til að sýna skattgreiðendum þessa lands meiri virðingu. Við skoðun fjárlagafrumvarpsins sést hvað rekstur ríkisins er orðinn umfangsmikill, flókinn og dýr. Í fjárlögum er lítið fjallað um hagræðingu og einföldun ríkisrekstrar, ekkert um fækkun ríkisstofnana, lítið um...