31 mar Bankasala og skortur á samkeppni
Þingflokkur Viðreisnar er í grunninn sammála ríkisstjórninni um að óskynsamlegt sé að binda peninga skattborgaranna í bankastarfsemi í jafn ríkum mæli og við höfum gert í allmörg ár. Við höfum stutt hugmyndir um sölu hlut ríkisins í Íslandsbanka en jafnframt lagt áherslu á að ríkið...