15 sep Betur vinnur vit en strit
Íslenskt atvinnulíf hefur löngum einkennst af fábreytni sem hefur leitt til þess að hagur okkar hefur um of ráðist af árferði til sjávar og sveita. Hagkerfið er auðlindadrifið. Sjávarútvegur, orkufrekur iðnaður og nú síðast ferðaþjónusta hafa verið hinar stóru greinar. Gallinn við þetta er sá...