02 sep Að breyta eða vera fúl á móti
Einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sagðist vera í liði með þeim sem væru fúl á móti. Þetta lýsir hinni hliðinni á sáttmála ríkisstjórnarinnar, sem er ánægja með óbreytt ástand. Af sjálfu leiðir að hún er fúl á móti breytingum. Kosningarnar snúast einmitt um þetta: Halda þau meirihluta,...