Afglæpavæðing fíkniefna er mikið til umræðu. Fyrir Alþingi liggur annað stjórnarfrumvarp, sem framselur ákvörðunarvald um gjaldeyrishöft til Seðlabankans. Segja má að það feli í sér eins konar afglæpavæðingu gjaldeyrishafta. Báknið fær meiri völd Í bókinni Áhættudreifing eða einangrun frá 2014 segja Ásgeir Jónsson núverandi Seðlabankastjóri og Hersir...

Á síðasta borgarstjórnarfundi var menntastefna Reykjavíkurborgar rædd. Heitið á stefnunni er að mínu mati fallegt; “Látum draumana rætast”. Það er talið að stefnumótunin sjálf sé sú allra metnaðarfyllsta sem sést hefur hér í borg en um 10.000 manns komu að því að móta hana. Í Reykjavík...

For­sæt­is­ráðherra sagði einn dag­inn, þegar regl­ur voru hert­ar, eitt­hvað á þessa leið: „Auðvitað erum við öll pirruð. En þetta er von­andi að verða búið.“ Ég var reynd­ar ekk­ert pirraður, svona er lífið ein­fald­lega í bili. Fjar­fund­ir henta mér ágæt­lega, þeir taka skemmri tíma og eru...

Nýlega kynnti ríkisstjórnin fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026. Ríkisstjórninni er eðlilega umhugað um að bæta afkomu ríkissjóðs enda kemur hugtakið afkomubætandi alls 114 sinnum fyrir í áætluninni. Ekki veitir af. Af útfærslum þessa afkomubóta er þó minna að frétta. Þetta vekur ugg. Íhaldssama leiðin Ekki er deilt um...