Það er skjól í hversdagsleikanum, í þessu venjulega. Ekki síst á átakatímum. Þá er þægilegt að falla inn í hópinn, ekki kalla á athygli, ekki vera til vandræða. Í þessum einfalda sannleika felast ýmsar hættur. Fyrir einstaklinga, fyrir hópa og fyrir samfélög. Jafnvel fyrir lýðræðið. Heimsbyggðin...

Það verður fjölbreytt mannlíf og skemmtilegir viðburðir í miðborginni í allt sumar. Undanfarin ár hefur miðborgin verið langstærsti viðkomustaður erlendra ferðamanna en þeir verða augljóslega færri í ár. Því ákvað borgarráð að styðja við mannlíf, grósku og rekstrarskilyrði í miðborginni með því að gera hana...

Álaugardaginn var, þegar sjötíu og sex ár voru liðin frá innrás bandamanna í Normandí, greindi danska ríkisútvarpið frá því að breska ríkisstjórnin hefði fallist á innflutning á klórþvegnum kjúklingum og hormónabættu kjöti í fríverslunarviðræðum við Bandaríkin. Bresku blöðin The Telegraph og Financial Times upplýstu þetta...

Garðabær hefur gert samning við Mína líðan um sálfræðiþjónustu í gegnum fjarþjónustu fyrir ungmenni á grunnskólaaldri. Framsækin tillaga um þróunarverkefni sem ég lagði fram fyrir hönd Garðabæjarlistans og var samþykkt. En Garðabær er fyrsta sveitarfélagið sem gerir slíkan samning. Einhverjar mikilvægustu bjargirnar gegn vanlíðan ungmenna eru...

Við í meirihluta borgarstjórnar höfum nú samþykkt Græna planið, áætlun Reykjavíkurborgar um hvernig umhverfismálin muni leiða efnahagslega viðspyrnu og endurreisn eftir efnahagsáfallið sem Reykjavík, líkt og heimsbyggðin öll, varð fyrir vegna Covid-19. Endurreisnin þarf að vera græn og sjálfbær. Við viljum skilja við okkur betri borg...

Hluthafar í Icelandair samþykktu á fundi sínum í maí að leita eftir nýju hlutafé til að treysta rekstur félagsins. Af því tilefni flutti stjórnarformaður þess þrumuádrepu yfir þeim sem tekið hafa þátt í opinberri umræðu um þann vanda, sem félagið stendur andspænis. Stjórnarformaðurinn taldi að þar...