Stjórnsýsla í molum í heilbrigðisráðuneyti.“ Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag. Þar er fjallað um ógöngur heilbrigðisráðherra vegna útgáfu reglugerðar um vistun ferðalanga í sóttvarnarhúsi. Í fyrstu ætlaði ráðuneytið að halda gögnum um undirbúning málsins leyndum. Það er athyglisvert vegna þess að samstaða...

Mér þykir vænt um stjórnmál. Ánægjan felst meðal annars í samstarfi við gott fólk í öllum flokkum. Sjá hugsjónir og hluti raungerast sem barist hefur verið fyrir. En ekki síður vegna samtalsins við alls konar einstaklinga þvert yfir samfélagið um margvíslegar langanir, óskir, þarfir. Hin...

Alþingi hef­ur ekki stigið mörg gæfu­spor stærri en þegar aukaaðild að Evr­ópu­sam­band­inu var samþykkt. EES-samn­ing­ur­inn er gagn­leg­asti samn­ing­ur sem Ísland á aðild að. Verður þeim Birni Bjarna­syni, for­manni ut­an­rík­is­nefnd­ar, Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni ut­an­rík­is­ráðherra og Davíð Odds­syni for­sæt­is­ráðherra seint fullþakkað fyr­ir að hafa leitt Ísland inn...

COVID-kreppan hefur leikið íslenskt efnahagslíf grátt á mörgum sviðum. Vandinn er alvarlegur enda er samdráttur hagkerfisins mikill og er atvinnuleysi, sveiflur gjaldmiðilsins og verðbólga töluvert meiri en hjá nágrannalöndum okkar. Það eru margar leiðir út úr kreppunni. Heyrst hefur slagorðið „hlaupum hraðar“ frá stjórnvöldum og Samtökum...

Eitt stærsta skrefið sem tekið hefur verið í réttindabaráttu fatlaðs fólks er innleiðing notendastýrðar persónulegrar aðstoðar (NPA) í lög. Með því var meginreglan innleidd að allir eigi rétt á sjálfstæðu lífi, líka fólk sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs. NPA gerir fötluðu fólki kleift...

Undarlegt erindi dúkkaði nýverið upp í bæjarráði Kópavogsbæjar sem varðaði beiðni um að bæjarstjóri Kópavogs og borgarstjóri Reykjavíkur skrifuðu undir viljayfirlýsingu um að efna til hönnunarsamkeppni vegna nýrrar sundlaugar í Fossvogsdal. Erindið, sem byggir á átta ára gömlu minnisblaði, virðist reyndar vera búið að sitja...

Jóna og Gunna eru að sækja um leikskólapláss fyrir yngsta barnið. Miðbarnið er á Sunnuási og því vilja þær gjarnan sækja um ungbarnadeildina þar. Þær sjá hins vegar í Reykjavíkurappinu að biðlistinn á ungbarnadeildina í Langholti er nokkuð styttri. Þær velja því Langholt sem fyrsta...