15 apr Í boði Sjálfstæðisflokksins
Stjórnsýsla í molum í heilbrigðisráðuneyti.“ Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu í Morgunblaðinu síðastliðinn mánudag. Þar er fjallað um ógöngur heilbrigðisráðherra vegna útgáfu reglugerðar um vistun ferðalanga í sóttvarnarhúsi. Í fyrstu ætlaði ráðuneytið að halda gögnum um undirbúning málsins leyndum. Það er athyglisvert vegna þess að samstaða...