Líf­eyr­is­sparnaður lands­manna er í aðal­atriðum með tvennu móti og ákveðinn með lög­um. Ann­ars veg­ar eru greidd iðgjöld í sam­eign­ar­sjóði sem standa und­ir líf­eyri af ýmsu tagi en eru ekki eig­in­leg eign þess sem greiðir iðgjöld til sjóðsins held­ur skapa til­tek­in rétt­indi. Hins veg­ar er það...

Í stjórnarsáttmálanum eru engin ákvæði um efnisbreytingar á stjórnarskránni, aðeins um málsmeðferð. Hún byggist á þremur atriðum: Heildarendurskoðun, þverpólitísku samstarfi og aðkomu þjóðarinnar. Forsætisráðherra ákvað að skipta heildarendurskoðuninni á tvö kjörtímabil. Formenn allra flokka á Alþingi féllust á það. Síðan var efnt til tímamóta rökræðukönnunar til...

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing bílaflotans mun kalla á gríðarlega miklar fjárfestingar og auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Það...

Jóhann Páll Jóhanns­son birti grein í Kjarn­anum undir titl­inum „Ósann­fær­andi mála­miðl­un­ar­til­laga”. Í grein­inni gagn­rýnir Jóhann til­lögu okkar Stef­áns Más Stef­áns­sonar um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­eyr­is­mála á Íslandi. Hér er farið yfir athuga­semdir Jóhanns. Því ber mjög að fagna að mál­efna­leg umræða eigi sér stað um gjald­eyr­is­mál Íslands. Um...

Á síðustu vikum hefur farið fram lífleg og hressandi umræða um stjórnarskrána. Þökk sé þeim, sem vakið hafa athygli á leiðbeinandi þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, sem fram fór 2012. Þátttaka var vissulega dræm. En engu síður samþykkti yfirgnæfandi meirihluti að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá....