Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar er lögð áhersla á að skapa fyrirtækjum betra umhverfi í gegnum aukinn stöðugleika í efnahagslífi, lægri vexti og traustari stjórn fjármála ríkisins. Þá hyggjumst við rjúfa kyrrstöðu og stuðla að aukinni verðmætasköpun. Það verður meðal annars gert með því að hagræða...

Ræða Þorgerðar Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Ég man vel eftir því að hafa setið sögutíma í Breiðholtsskóla sem ung stúlka og lesið um stóra atburði í mannkynssögunni og hugsað með mér: Hvernig ætli það hafi...

Ræða Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 10. febrúar 2025 Frú forseti Á undanförnum misserum hafa verðbólga og háir vextir hvílt þungt á íslensku samfélagi. Heimilin og atvinnulífið hafa upplifað erfiðleika og þurft að taka krefjandi ákvarðanir um fjármál og rekstur. Þá býr ríkið...

Ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins verður verk­stjórn. Það er hress­andi til­breyt­ing eft­ir sjö ára kyrr­stöðustjórn að upp­lifa að hér sé kom­in til valda rík­is­stjórn sem ætl­ar að ganga í verk­in. Skera á hnút­ana. Í vik­unni kynntu for­menn stjórn­ar­flokk­anna fyrstu verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar með skil­merki­leg­um...

Formaður Framsóknar vill að fram fari rannsókn á ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka enda hefur komið í ljós að fimm flokkar hafa á liðnum árum fengið styrk án þess að vera rétt skráðir. Sigurður Ingi er með þessu að biðja um rannsókn á því hvers vegna ráðuneyti...

Á ferðum mínum um landið sem leiðsögumaður ber margt á góma í samtölum við ferðamennina. Þeir dásama náttúruna, fjöllin og fossana. Einnig jarðhitann, hreina vatnið og fuglalífið. Jarðsagan, eldvirknin í landinu og landnámið vekur hrifningu þeirra. Margir spyrja hvernig það gat gerst að um 400 landnámsmenn á...

Á aðalfundi Norðausturráðs Viðreisnar sem haldin var í gær, mánudaginn 27. janúar, var Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir kjörinn formaður og tekur hún við af Heiðu Ingimarsdóttur. Með henni í stjórn voru kjörin: Halla María Sveinbjörnsdóttir, Páll Baldursson, Rut Jónsdóttir og Urður Arna Ómarsdóttir. Varamenn voru kjörnir Arngrímur...

Mér finnst frá­bært að sjá hvernig ný rík­is­stjórn hef­ur störf sín. Við horf­um fram á nýtt upp­haf í stjórn lands­ins. Fersk­an tón. Þar sem sam­heldni, festa og skýr sýn um framtíðina er leiðar­stefið. Stóra verk­efnið er að ná tök­um á rík­is­fjár­mál­un­um. Eft­ir sjö ár af...