Frú forseti Ég velti því oft fyrir mér: Hvernig sjá aðrir starf þingmanns? Hvað halda börn að þingmaður geri? Slökkviliðsmenn eru með hjálm og slöngu og slökkva elda. Lögreglumenn eru kylfu og handjárn og elta bófa. En hvað gera þingmenn? Eitt svar við þessari spurningu má finna...

Það er að sumu leyti ótrúlegt að það sé bara eitt ár frá því að við troðfylltum sal í Hörpu og á fimmta hundrað manns stofnaði Viðreisn. Þá fylktum við liði undir slagorðinu: Almannahagsmunir framar sérhagsmunum. Auðvitað átti stofnunin sinn aðdraganda og við höfðum rætt...

Það er mikilvægt að læra af öðrum en ekki síður mikilvægt að vera opin fyrir því að deila með öðrum því sem við gerum vel og einkennir okkur. Ég fékk tækifæri til að taka til máls á tveimur fundum erlendis fyrir skömmu og mig langar að...

Málssvarar kvótagreifa hamra stöðugt á því að auðlindagjald sé skattur á útgerð í landinu og meira að segja ósanngjarn skattur því hið opinbera leggi aukaálögur á sjávarútveginn sem ekki lenda á öðrum atvinnugreinum. Skattar til hins opinbera í hagfræðilegum skilningi er gjald sem greitt er...

Sjávarútvegur hefur í aldanna rás verið undirstaða verðmætasköpunar á Íslandi. Á umliðnum áratugum hefur greinin gengið í gegnum breytingaskeið. Árið 1984 var kvótakerfið innleitt og frjálst framsal aflaheimilda fáeinum árum síðar. Árangurinn er tvíþættur. Fyrst ber að nefna ábyrga nýtingu auðlindarinnar með sjálfbærum veiðum. En...