02 okt Augun á boltunum
Í nýju fjármálastöðugleikariti Seðlabankans kemur fram að fjárhæð óverðtryggðra lána með föstum vöxtum sem munu losna á næstu tveimur árum nemur 462 milljörðum króna. Að óbreyttu mun það hafa í för með sér gríðarlegar hækkanir á mánaðarlegum afborgunum fjölda heimila af húsnæðislánum, nokkuð sem þau bregðast...