Ég átti orðastað við Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur ut­an­rík­is­ráðherra í vik­unni, þar sem ég spurði m.a. hvort í gangi væri vinna með end­ur­skoðað hags­muna­mat í ör­ygg­is­mál­um Íslands, miðað við breytta stöðu í Evr­ópu. Við erum ósam­mála um mik­il­vægi Evr­ópu­sam­bands­ins í þessu sam­bandi en sam­talið er...

Ísland er á eftir mörgum þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við í aðgerðum í loftslagsmálum.“ Þetta er ekki tilvitnun í ólundarfugl í stjórnarandstöðu. Orðin lét Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra falla á loftslagsdeginum í Hörpu í byrjun maí. Þannig er staða loftslagsmála...

Aðild Íslands að innri markaði Evr­ópu­sam­bands­ins var á sín­um tíma mun stærra skref en loka­skrefið þaðan til fullr­ar aðild­ar verður. Með því að stíga þetta skref styrkj­um við til muna bæði póli­tíska og efna­hags­lega stöðu lands­ins á nýj­um um­brota­tím­um. Efna­hags­sam­vinna með þeim þjóðum, sem byggja á...