Síendurtekin mantra sjálfstæðismanna í Garðabæ um ábyrga fjármálastjórn reynist enn og aftur innihaldslaus. Núna horfa hinir ábyrgu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins framhjá reglum um útboð og það ekki í fyrsta sinn. Hvernig hægt er að kenna slíkt við ábyrgð er óskiljanlegt. Nýverið ákvað meirihluti bæjarstjórnar í Garðabæ að...

Blóðug inn­rás Rússa í Úkraínu er hryll­ing­ur. Hún er mann­leg­ur harm­leik­ur. Á þess­ari stundu er hug­ur okk­ar fyrst og fremst bund­inn við ör­lög fólks­ins, sem þarf að þola hörm­ung­ar stríðsátaka og lúta í lægra haldi fyr­ir of­ríki. Grimmi­legt of­ríki Rússa gagn­vart þess­ari grannþjóð á fyrst og...

Prófkjör Viðreisnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 fór fram dagana 4.-5. mars. Var þetta fyrsta prófkjör Viðreisnar  og völdu flokksfélagar þar frambjóðendur í 4 efstu sætin á framboðslistanum. Félagar gátu valið hvort þeir kusu rafrænt eða skriflega en mun fleiri völdu fyrri kostinn. Á kjörskrá voru...

Skoðana­kannanir hafa í gegnum tíðina sýnt mikla ó­á­nægju með stjórn­kerfi fisk­veiða. Af­gerandi meiri­hluti er yfir­leitt á móti. Við fyrstu sýn lýsa skoðana­kannanir því mjög ein­dreginni af­stöðu alls al­mennings. Ein­föld spurning en flókinn veru­leiki Frá því að fyrstu kvóta­lögin voru sett fyrir nærri fjórum ára­tugum hefur þjóðin gengið ellefu...

Föstudaginn 4. mars kl. 9 hefst kosning í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík á síðunni https://vidreisn.is/profkjor/. Kosning stendur yfir á netinu til kl. 16 laugardaginn 5. mars. Laugardaginn 5. mars verður einnig hægt að greiða atkvæði í persónu milli kl. 9 og 16, í fundarherbergi á 3....