Ísíðustu viku endurheimti Ísland gamalt heimsmet. Hlutabréfavísitalan hafði þá á tólf mánuðum hækkað meira en á nokkru öðru byggðu bóli í veröldinni. Það gerðist síðast fyrir hrun og þótti þá merki um efnahagsundur. Nú fara flestir hjá sér. Lágir vextir og innspýting stjórnvalda hafa víðast hvar leitt...

Á kjör­dag blasa skýr­ir val­kost­ir við kjós­end­um: kyrr­stöðustjórn eða stjórn með al­manna­hags­muni í fyr­ir­rúmi. Fjár­mála­stjórn nú­ver­andi stjórn­ar skilaði ósjálf­bær­um rík­is­sjóð jafn­vel áður en heims­far­ald­ur­inn skall á. Þess vegna er bros­legt að hlusta nú á rík­is­stjórn­ar­flokk­ana þrjá tala um að stöðug­leiki sé nauðsyn­leg­ur. Efna­hags­leg­ur stöðug­leiki er...

Kosn­ing­arn­ar á laug­ar­dag skera úr um hvort við fáum rík­is­stjórn sem þorir að fara í nauðsyn­leg­ar kerfisbreyt­ing­ar. Breyt­ing­ar sem tryggja eign­ar­hald þjóðar­inn­ar á sjáv­ar­auðlind­inni með tíma­bundn­um nýting­ar­samn­ing­um og fyr­ir­sjá­an­leika fyr­ir út­gerðina. Mark­mið breyt­ing­anna er ekki síst sann­gjarn­ari skipt­ing á tekj­um sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar milli stór­út­gerðar og þjóðar­inn­ar. Því...