Það hefur auðvitað ekki farið fram hjá neinum að Seðlabankinn hækkaði vexti á dögunum. Ekki er langt í að hækkunin skili sér í afborganir af húsnæðislánum. Afleiðingin verður sú að þeir sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum finna fyrir hressilegri hækkun. Fólk með...

Reynslan sýnir að nú er kominn tími til að miðjan í íslenskri pólitík fái raunveruleg áhrif við ríkisstjórnarborðið. Til þess að svo megi verða þurfa flokkarnir sem standa næst miðjunni frá hægri og vinstri að fá fleiri þingsæti en síðast. Annars heldur stjórn vinstri og...

Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Betur færi á því að hún myndi skýra stefnu eigin flokks sem snýst um að standa vörð...

Í aðdraganda kosninga 1978 var gripið til harkalegra efnahagsráðstafana vegna versnandi samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Þær skertu umsaminn kaupmátt. Þeir tveir f lokkar, sem lofuðu óskertum lífskjörum þrátt fyrir breyttar aðstæður, unnu stórsigur í kosningunum. Næstu fimm ár freistuðu þrjár ríkisstjórnir þess, með aðild ráðherra úr öllum flokkum,...