Ísland er lítið land. Smæðin er oft skyrkur. Hún leiðir til stuttra boðleiða og getu til að bregðast hratt við áskorunum. Þessi kostur íslensks samfélags hefur t.d. orðið áberandi í baráttunni við heimsfaraldur COVID. Kerfum er skellt upp á methraða. Hlutunum reddað. Það kemur því alltaf...

Í sjónvarpskappræðum fyrr í vikunni gapti fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins af forundran yfir því að einhver gæti spurt kjósendur um afstöðu til ESB-umsóknar, án þess að vilji þingsins í málinu lægi fyrir. Lét hann í veðri vaka það væri stefna Viðreisnar. Þessi framsetning ráðherrans er auðvitað...

Stóru málin í þessari kosningabaráttu ættu fyrst og fremst að vera umhverfis- og loftslagsmál, því yfir okkur vofir neyðarástand. Í gær kynntu Ungir umhverfissinnar niðurstöður á Sólarkvarðanum. Kvarðinn var hannaður til að meta stefnur allra stjórnmálaflokka í umhverfis- og loftslagsmálum svo að kjósendur geti tekið upplýsta ákvörðun...

Afstaða þjóðar­inn­ar til þess hvort markaður­inn eigi að ráða verðinu á verðmæt­um fiski­miðanna er skýr. Um 77% þjóðar­inn­ar vilja að út­gerðir lands­ins greiði markaðsgjald fyr­ir af­not af fisk­veiðiauðlind­inni, skv. ný­legri skoðana­könn­un Gallup. Um fá mál er þjóðin jafn ein­huga og um þetta grund­vall­ar­atriði. Þjóðin virðist...