Mengun og kolefnisspor er hin stóra umhverfisvá. Við, sem einstaklingar og samfélag, erum sífellt að leita leiða til að vera ábyrg. Það sýnum við með því að breyta hegðun okkar í þágu þeirra sem landið erfa. Æ fleiri kjósa umhverfisvænan lífsstíl í eigin þágu. Við keppumst...

Eðli­lega finnst mörg­um að kosn­ing­ar snú­ist helst um lof­orðal­ista. Hitt er þó nær sanni að mik­il­væg­ustu ákv­arðan­irn­ar snú­ast um val á milli ólíkra leiða eða mis­mun­andi kosta. Stöðugur gjald­miðill Flókn­ustu ágrein­ings­mál­in koma upp þegar flokk­ar benda á mis­mun­andi leiðir til þess að ná sam­eig­in­leg­um mark­miðum. Þær eru...

„Ég óska engum þess að vera uppi á áhugaverðum tímum“ sagði vitur maður hér einu sinni og við lifum svo sannarlega á áhugaverðum tímum. Við stöndum í anddyri þriðju byltingar mannkynsins, tæknibyltingarinnar, heimurinn verður ekki áhugaverðari en það. En slíkum breytingum fylgja miklar raskanir á...

Sennilega er ekki of djúpt í árinni tekið að Björn Bjarnason og Hlédís Sveinsdóttir hafi opnað blindgötu í umræðum um landbúnaðarmál með nýju umræðuskjali, sem þau unnu fyrir stjórnvöld og birt var fyrir skömmu. Í fyrrahaust tilkynnti landbúnaðarráðherra að í mars á þessu ári yrði sett...