Ítrekað hefur verið kallað eftir því, bæði frá foreldrum sem og skólastéttinni, að innan bæjarins sé aukinn metnaður í stefnu bæjarins á einstaklingsmiðuðu námi. Enn og aftur virðist það vefjast fyrir skólayfirvöldum hvernig eigi mögulega að snúa sér í þessari stefnu, með alla þessa flóru...

Árið er 2022 staðsetningin er Hafnarfjörður. Þrátt fyrir tilraunir fulltrúa Viðreisnar í umhverfis  og framkvæmdaráði hefur ekki tekist að fá meirihlutann til að innleiða hjólreiðastefnu fyrir Hafnarfjörð. Það er óhætt að segja að það ríki sannkölluð hjólabylting á heimsvísu en því miður þá nær hún...

Stærsta áskorun næsta kjörtímabils verður að koma rekstri Hafnarfjarðarbæjar í jafnvægi. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar skilar af sér þröngu búi þar sem reglulegar tekjur eru langt frá því að standa undir reglulegum útgjöldum. Sala eigna hefur staðið undir fjárfestingu og niðurgreiðslu lána, reksturinn stendur ekki...