27 apr Fjárfestum í lýðheilsu og bættum bæjarbrag með innleiðingu hjólreiðaáætlunar fyrir Hafnarfjörð
Árið er 2022 staðsetningin er Hafnarfjörður. Þrátt fyrir tilraunir fulltrúa Viðreisnar í umhverfis og framkvæmdaráði hefur ekki tekist að fá meirihlutann til að innleiða hjólreiðastefnu fyrir Hafnarfjörð. Það er óhætt að segja að það ríki sannkölluð hjólabylting á heimsvísu en því miður þá nær hún...