25 nóv Opnum faðminn
Ég hef aldrei verið á flótta. Ég skil hins vegar vel hvað það hefur mikil áhrif þegar fótunum er kippt undan manni og framtíð fjölskyldunnar er í uppnámi. Forfeður mínir flúðu vosbúð, fátækt og takmörkuð tækifæri á Ísland yfir til Kanada. Ég á fjölskyldu frá...