Stóra verkefni íslensks efnahagslífs og stjórnmála næstu ár verður að koma húsnæðismarkaðnum í jafnvægi. Byggingastarfsemi er stór hluti efnahagslífsins og nam um 9% vergrar landsframleiðslu fyrir Covid og um 8% vinnuafls. Í tímans rás hefur húsnæðismarkaðurinn sveiflast mikið, mun meira en í þeim löndum sem...

Sú ótrú­lega hringekja sem fór af stað eftir end­ur­taln­ingu í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, og áhrifin sem hún hafði á önnur kjör­dæmi, und­ir­strikar gall­ana í kosn­inga­kerf­inu okk­ar. Þetta er gömul saga og ný en staðan núna hefur enn og aftur orðið til­efni umræðu. Ann­ars vegar umræðu um vinnu­brögð...