02 des Opið fyrir framboð í leiðtogakjör Viðreisnar í Reykjavík
Kjörstjórn Viðreisnar í Reykjavík tilkynnir að opnað hefur verið fyrir framboð til oddvita Viðreisnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga sem fara fram 16. maí 2026. Framboð þurfa að berast kjörstjórn ekki síðar en á hádegi, kl. 12:00, föstudaginn 16. janúar á netfangið rvkprofkjor@vidreisn.is eða reykjavik@vidreisn.is. Að loknum framboðsfresti...