07 des Ábyrg sýn
Fyrir nokkrum árum voru sett sérstök ákvæði um fjármál sveitarfélaga í landslög. Þar var kveðið á um að a) útgjöld samstæðu mættu ekki verða hærri en reglulegar tekjur yfir 3 ára tímabil, svokallað jafnvægisviðmið og að b) skuldaviðmið samstæðu ætti ekki að fara yfir 150%....