30 nóv Við lifum á tímum breytinga
Ákvarðanir um helstu hagsmuni bæjarbúa eiga að vera teknar eftir að farið hefur fram þarfagreining, áhættugreining eða afleiðingar þeirra teiknaðar upp til að sjá þær fyrir. Saman mótum við stefnur, setjum fram markmið og mælum árangur. Bæjarbúar eiga að vera spurðir um sínar þarfir og...