Mengun og kolefnisspor er hin stóra umhverfisvá. Við, sem einstaklingar og samfélag, erum sífellt að leita leiða til að vera ábyrg. Það sýnum við með því að breyta hegðun okkar í þágu þeirra sem landið erfa. Æ fleiri kjósa umhverfisvænan lífsstíl í eigin þágu. Við keppumst...

Nú þegar farið er að hrinda í framkvæmd samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins er eðlilegt að deilur um einstaka þætti hennar verði háværari. Áætlað er að að framkvæmdin kosti 120 milljarða og því eðlilegt að sitt sýnist hverjum. Framkvæmdir hófust í raun 2019 með breikkun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ og...

Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki látið sitt eft­ir liggja í að bregðast við Covid-far­aldr­in­um, hvorki í sótt­vörn­um né efna­hags­lega. Strax var ákveðið að fylgja leiðsögn helstu hag­fræðinga og er­lendra stofn­ana og fara ekki í mik­inn niður­skurð og upp­sagn­ir starfs­manna og ýta þannig enn frek­ar und­ir vand­ann. Þess...

Það er nú ljóst að Kófið hafði ekki þau neikvæðu áhrif sem meirihluti bæjarstjórnar óttaðist frá fyrsta degi faraldursins þar sem tekjufall var talið óhjákvæmilegt ásamt gríðarlegri aukningu útgjalda vegna Kófsins. Ársreikningurinn sýnir hins vegar allt aðra niðurstöðu. Reglulegar tekjur jukust og sala á lóðum...

Reykja­vík­ur­borg á í sam­tali við at­vinnu­líf og borg­ar­búa alla til að und­ir­búa at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu. Við ætl­um okk­ur að skilja bet­ur þarf­ir og vænt­ing­ar at­vinnu­lífs­ins í borg­inni. Við vilj­um að at­vinnu­lífið fái, líkt og íbú­ar, eins skjóta, skil­virka og hnökra­lausa þjón­ustu og unnt er. Við...