24 apr Tölum um atvinnulífið í borginni
Reykjavíkurborg á í samtali við atvinnulíf og borgarbúa alla til að undirbúa atvinnu- og nýsköpunarstefnu. Við ætlum okkur að skilja betur þarfir og væntingar atvinnulífsins í borginni. Við viljum að atvinnulífið fái, líkt og íbúar, eins skjóta, skilvirka og hnökralausa þjónustu og unnt er. Við...