Í Morg­un­blað­inu í gær birt­ist grein eftir pró­fessor Ragnar Árna­son þar sem hann gagn­rýnir ýmis­legt við nýja félags­hag­fræði­lega úttekt á Borg­ar­lín­unni og segir útreikn­ing­ana sýna í raun að Borg­ar­lína sé ekki þjóð­hags­lega arð­bær. Að mati Ragn­ars er til dæmis rangt að til­taka auknar far­gjalda­tekjur vegna nýrra not­enda sem...

Ég hlustaði nýverið á viðtal við bæjarstjórann minn um málefni Garðabæjar. Þar bar margt á góma en framtíðarsýn bæjarstjórans míns um íbúauppbyggingu Garðabæjar var hvað mér þótti áhugaverðast að heyra. Bæjarstjórinn minn talar um að í kringum 25-30 þúsund íbúar væru draumastærð sveitarfélags en um 17...

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing bílaflotans mun kalla á gríðarlega miklar fjárfestingar og auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Það...

Stór hópur fólks er að breyta samgönguvenjum sínum og enn fleiri vilja ferðast öðruvísi en í einkabílnum, eins og ný könnun Maskínu um ferðavenjur sýnir. Hjólandi fjölgar á höfuðborgarsvæðinu eftir átak í gerð hjólastíga og tilkomu rafmagnshjóla. Ég hef sjálf bæst við þann hóp og...