19 apr Ný reiðhöll Sörla er mikilvæg innviðauppbygging á sérstöðu Hafnarfjarðar
Af hverju mun vinnandi fólk í Reykjavík velja sér Hafnarfjörð sem heimahaga á næstu árum? Það er mikilvægt að átta sig á sérstöðu Hafnarjarðar og fjárfesta í henni. Hafnarfjörður er þorp úti á landi örstutt frá Reykjavík þar sem stutt er í friðsæla og fallega...