Reykjavík er skemmtileg borg. Þetta vitum við sem hér búum, störfum eða heimsækjum. Þetta vita líka þær milljónir ferðamanna sem til Íslands koma. Við viljum lifandi borgarumhverfi, þar sem nóg er um að vera og fjölbreytt afþreying þrífst. Ferðamenn hafa lengi talið Reykjavík vera hlið að...

Einstaklingar í samfélaginu eru jafn mismunandi og þeir eru margir. Ætla má að einhvern tímann á lífsleiðinni þurfi flestir að leita sér aðstoðar af ýmsum ástæðum; álag, veikindi, sjúkdómar og svo mætti áfram telja. Í mörgum tilfellum er um að ræða fólk sem þarf þjónustuna...

Tillaga uppstillinganefndar um lista Viðreisnar í Garðabæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 14. maí nk. var samþykkt á fjölmennum félagsfundi í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitarstjórnarkosninga og mikill áhugi var að starfa með listanum. Niðurstaðan er sterkur listi...

Nú á 21. öldinni er samfélagið okkar að taka hröðum breytingum á mörgum sviðum. Alþjóðavæðing, stefanan um skóla án aðgreiningar, stefnan um sjálfstætt líf, grænni hugsun og svo mætti áfram telja. Allar þessar breytingar eru af hinu góða og liður í átt að betra samfélagi....

Góð umgjörð um samkeppni í viðskiptum skilar neytendum betri þjónustu, fjölbreyttari vöru og sanngjarnara verði. Samkeppni stuðlar einnig að nýsköpun og þar með nýjum verðmætum fyrir samfélagið okkar. Stjórnvöld gegna mikilvægu hlutverki við að efla og vernda samkeppni hvar sem því verður komið við og...