Þegar ríkisstjórn Samfylkingar og VG ákvað að sækja um fulla aðild að Evrópusambandinu árið 2009 lögðum við Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins til að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildar­umsókn. Við litum svo á að um væri að ræða stóra ákvörðun, sem hefði margvísleg áhrif á...

Inn­rás Rúss­lands í Úkraínu hef­ur kallað fram sterka sam­stöðu í Evr­ópu allri og víða um heim. Sú afstaða hef­ur verið sýnd í verki með áður óþekkt­um efna­hagsaðgerðum og öðrum þving­un­araðgerðum. Stríðið hef­ur opnað augu Evr­ópu á ný fyr­ir hörm­ung­um stríðsrekst­urs og stríðsglæpa. Jens Stolten­berg, fram­kvæmda­stjóri...

Blóðbaðið í Úkraínu er sterk áminning. Það sýnir hversu fljótt veður skipast í lofti. Þessa daga skilja engir betur en Úkraínumenn að afl lýðræðisþjóða í Evrópu til að tryggja hagsmuni sína felst í aðild að Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu. Einhugur í stað efasemda Allar lýðræðisþjóðir álfunnar deila þessum skilningi...

Inn­rás rúss­neska hers­ins í Úkra­ínu er fólsku­verk. Ráð­ist er á frið­samt full­valda ríki með ómældum hörm­ungum fyrir íbúa þess. Hugur okkar er hjá úkra­ínsku þjóð­inni sem hefur sýnt fádæma hug­rekki og þrek í þessum ömur­legu aðstæð­um. Við Íslend­ingar stöndum sam­einuð í því að gera það...