Í sjónvarpskappræðum fyrr í vikunni gapti fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins af forundran yfir því að einhver gæti spurt kjósendur um afstöðu til ESB-umsóknar, án þess að vilji þingsins í málinu lægi fyrir. Lét hann í veðri vaka það væri stefna Viðreisnar. Þessi framsetning ráðherrans er auðvitað...

Diljá Mist Einarsdóttur, frambjóðanda og aðstoðarmanni ráðherra, hefur verið tíðrætt um stefnu Viðreisnar í sjávarútvegsmálum. Hún hefur þegar birt pistla undir yfirskriftinni Sjávarútvegsstefna Viðreisnar og Sjávarútvegsstefna Viðreisnar II. Betur færi á því að hún myndi skýra stefnu eigin flokks sem snýst um að standa vörð...

„Sameiginleg sjávarútvegsstefna heitir sameiginleg sjávarútvegsstefna af því að hún er sameiginleg.“ Þessi fleygu orð lét Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra falla á Alþingi í vor þegar umræða fór fram um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið að frumkvæði þingflokks Viðreisnar. Rauði þráðurinn í málflutningi ráðherra var sá að það væri...

Íbyrjun kjörtímabilsins kallaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra til samstarfs á Alþingi um áfangaskipta endurskoðun stjórnarskrár. Í fyrsta áfanga átti meðal annarra efnisatriða að fjalla um möguleika á framsali valds vegna þátttöku Íslands í fjölþjóðasamvinnu og rétt þjóðarinnar til að taka þær ákvarðanir. Skemmst er frá því að segja...

Ís­land á að­ild að stærst­um hlut­a Evróp­u­sam­starfs­ins. Sú fjöl­þjóð­a­sam­vinn­a hef­ur þjón­að ís­lensk­um hags­mun­um afar vel. Um að­ild Ís­lands að innr­i mark­að­i Evróp­u­sam­bands­ins í gegn­um EES-samn­ing­inn stóð­u þó hat­ramm­ar deil­ur þeg­ar sú á­kvörð­un var tek­in. Þær guf­uð­u hins veg­ar upp um leið og samn­ing­ur­inn byrj­að­i að virk­a. And­óf­ið...

Fullveldi er að vera þjóð meðal þjóða. Í upphafi ríkisstjórnarsamstarfsins var einangrunarhyggja samt ráðandi. Fyrir þremur árum mættu tveir svarnir andstæðingar NATO á leiðtogafund bandalagsins: Katrín Jakobsdóttir og Donald Trump. Í liðinni viku funduðu leiðtogarnir aftur og nú mættu þangað einungis stuðningsmenn þessa friðar- og afvopnunarbandalags....

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra var ekki lengi að stökkva til eftir formlega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og lýsa því yfir að hún „skapi mikil sóknartækifæri fyrir Íslendinga“. Hann sagðist bjartsýnn á að tollar í vöruviðskiptum milli Íslands og Bretlands myndu lækka þegar endanlegur fríverslunarsamningur milli...