Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Þingmaður. Býr með dætrum sínum, Elísabetu Unu (19 ára), Kristrúnu (16 ára) og Maríu Guðrúnu (8 ára) og köttunum Símoni og Shakiru. Áhugamál eru bækur, kvikmyndir og áhrifakonur sögunnar. Obba brennur fyrir að Ísland verði land góðra lífskjara, frjálslyndis og jafnréttis.

Í dag mun ég leggja fram frumvarp á Alþingi sem felur í sér breytingar á námslánakerfi háskólastúdenta. Breytingar sem fela í sér markvissari fjárhagslega stuðning við námsmenn meðan á námi stendur. Markmiðið er að tryggja að námsmenn geti framfleytt sér án þess að þurfa að...

Á upphafsstigum heimsfaraldurs vantaði mikið upp á að Alþingi færi fram umræða um stöðuna og þær sóttvarnaaðgerðir sem gripið var til. Staðan þá var mun viðkvæmari, enda var bólusetning ekki hafin og bóluefni ekki tryggð. Strax um haustið 2020 lagði Viðreisn þess vegna fram ósk...

Í viðtali við Fréttablaðið um mitt síðasta sumar talaði Þórdís Kolbrún Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins um stefnumótunarvinnu ríkisstjórnarinnar um stefnu og framtíðarsýn í viðbrögðum við heimsfaraldrinum. Þar lýsti hún inntaki vinnunnar sem væri farin af stað og sagði að ríkisstjórnin ætlaði að gefa sér 2-3 vikur...

Í gær lagði þingflokkur Viðreisnar fram ósk um að heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra gefi Alþingi skýrslu samdægurs eða svo fljótt sem hægt er þegar ríkisstjórnin tilkynnir um sóttvarnaaðgerðir. Hvers vegna gerðum við það? Opin umræða er nauðsynleg Í upphafi árs 2022 virðist því miður enn nokkuð í land...

Íslenskir háskólastúdentar hafa almennt meiri fjárhagsáhyggjur en aðrir evrópskir námsmenn. Árum saman hefur komið fram af hálfu stúdenta og Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Við...

Árum saman hefur komið fram af hálfu Stúdentaráðs að grunnframfærsla námslána sé of lág til að námsmenn geti framfleytt sér í námi. Þess vegna vinna stúdentar á Íslandi margir hverjir töluvert mikið með námi. Þessar aðstæður námsmanna eru til þess fallnar að draga úr námshraða...

Vikum saman hefur þingmannanefnd haft það verkefni að rannsaka framkvæmd kosninga í Norðvesturkjördæmi. Gerir hún það í kjölfar bókunar landskjörstjórnar þar sem fram kom að ekki lægju fyrir upplýsingar um fullnægjandi meðferð kjörgagna í kjördæminu. Sú sögulega bókun undirstrikar alvarleika málsins. Rannsókn þingsins hefur því...

Þegar rúmar sjö vikur eru liðnar frá kosningum hefur enn ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Stjórnarmyndunarviðræður eru orðnar þær næstlengstu í 30 ár. Þessi langi tími er merkilegur í ljósi þess að ekki er verið að mynda nýja ríkisstjórn, heldur verið að endurnýja heiti í...

Sú ótrú­lega hringekja sem fór af stað eftir end­ur­taln­ingu í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, og áhrifin sem hún hafði á önnur kjör­dæmi, und­ir­strikar gall­ana í kosn­inga­kerf­inu okk­ar. Þetta er gömul saga og ný en staðan núna hefur enn og aftur orðið til­efni umræðu. Ann­ars vegar umræðu um vinnu­brögð...