31 des Málamiðlun fyrir stjórnarflokkana
Á úthallandi vetri árið 1939 þóttu horfur í dýrtíðarmálum ískyggilegar og hætta á nýrri styrjöld blasti við. Þetta varð til þess að þrír stærstu flokkar Alþingis mynduðu svokallaða Þjóðstjórn. Stjórnin fékk þetta rismikla nafn þótt nýjum sameinuðum flokki lengst til vinstri á Alþingi væri haldið utan...