03 maí Farin á veiðar
Í mínu fyrra lífi sem blaðamaður hér á þessu ágæta dagblaði fór ég í góða ferð til Grænlands og tók viðtöl við fólk um líf þess og störf. Eitt viðtalið fór fyrir lítið því þegar ég mætti fyrir utan litlu búðina þar sem ég hafði...