24 feb Heilbrigðiskerfið í raunheimum
Það er erfitt að skilja hvernig ríkisstjórn sem setur árlega nýtt met í útgjöldum ríkissjóðs getur átt svona erfitt með að mæta þörfum fólks fyrir heilbrigðisþjónustu. Þeir eru víða eldarnir. Vandi Landspítalans er öllum ljós, ekki síst bráðaþjónustunnar. Sorgleg staða í öldrunarmálum og geðheilbrigðismálum sömuleiðis...