Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Það er alvarlegt að það ríki óvissa um framtíð skimunar fyrir krabbameini á Íslandi. Þetta sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar á Alþingi í dag, sem óttast að Krabbameinsfélagið þurfi að óbreyttu að segja upp starfsfólki frá og með næstu mánaðamótum vegna stefnuleysis í málaflokknum. Hanna...

Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Nafnið megi ekki brjóta í bága við íslenskt málkerfi. Þannig að...

Ástæða er til þess að skoða hvaðan þeir fjármunir eru komnir sem Íslandspóst­ur hef­ur notað til þess að fjár­festa í rekstri í samkeppni við einkaaðila, sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, undirliðnum störf þings­ins á Alþingi í dag. Þá sagði þingmaðurinn mörgum spurningum enn ósvarað í...

,,Skrifaðu flugvöll“, er þekktur frasi sem gjarnan er nefndur sem dæmi um vinsældakaup og óraunsæi stjórnmálamanna. Á síðustu vikum hefur lifnað ný útgáfa af frasanum; skrifaðu veggjöld. Samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem fyrir nokkrum mánuðum var kynnt sem fullfjármögnuð stórsókn í samgöngumálum með ítarlegri forgangsröðun var sett...

Í fram­göngu rík­is­stjórn­ar­flokk­anna þriggja í veiði­gjalda­mál­inu, sem hefur verið til umræðu á Alþingi und­an­far­ið, birt­ist kjarn­inn í því rík­is­stjórn­ar­sam­starfi sem form­lega var stofnað til fyrir réttu ári síð­an. Vinstri græn, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn ætla sam­hliða breyt­ingu á lögum um veiði­gjöld að reyna að festa í...

Hanna Katrín Friðriksson þingflokksformaður Viðreisnar telur þeim þingmönnum sem tóku þátt í slæmu umtali á Klausturbar 20. nóvember síðastliðinn ekki lengur stætt á því að starfa áfram á Alþingi. Þetta sagði hún í Silfrinu á RÚV í morgun. „Þegar litið er til þeirra kvenna á þingi sem þeir...

Ríkisstjórnin er í bullandi stórsókn á öllum sviðum ef marka má hennar eigin orð. Auðvitað er gott að ríkisstjórnin spilar sókn en hitt er verra að það hefur gleymst að kippa almenningi með í sóknina. Tökum löggæslumálin sem dæmi. Nýleg bráðabirgðaskýrsla ríkislögreglustjóra sýnir gríðarlega fjölgun umferðarlagabrota...

Ískrifum sínum um opið samfélag manna um miðja síðustu öld setti austurríski heimspekingurinn Karl Popper fram þversögnina um umburðarlyndishugtakið. Þversögnin felur í sér að til þess að viðhalda umburðarlyndu samfélagi, verði samfélagið að sýna umburðarleysi fullkomið umburðarleysi. Á Vesturlöndum búum við í hinu opna samfélagi sem...

Íslenskt heil­brigð­is­kerfi hefur um ára­tuga­skeið reitt sig á þjón­ustu margs­konar sjálf­stætt starf­andi félaga, fyr­ir­tækja og stofn­ana sem hafa í sam­vinnu við opin­bera aðila lagt hér grunn að öfl­ugri heil­brigð­is­þjón­ustu. Það skýtur því skökku við, að á sama tíma og áskor­anir í heil­brigð­is­þjón­ustu lúta fyrst og...