Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Forseti Alþingis Skrifstofu Alþingis Reykjavík, 29. október 2020 Virðulegi forseti, Í ljósi þeirra fordæmalausu áskorana sem íslenskt samfélag glímir við vegna Covid-19 heimsfaraldurs hefur hæstvirtur heilbrigðisráðherra staðfest fyrirmæli landlæknis og tillögur sóttvarnalæknis og gefið út tíðar reglugerðir sem ýmist samræmast eða ganga gegn ráðgjöf landlæknisembættisins. Reglunum er ætlað að...

„Skammist ykkar.“ Svona hefst pistill Gísla Páls Pálssonar, forstjóra Grundar og formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, á heimasíðu Grundar núna í vikunni. Hvern er forstjórinn að ávarpa? Jú, oddvita ríkisstjórnarinnar. Hann veltir fyrir sér, líkt og margir hafa gert síðustu ár, á hvaða forsendum fjármagn til...

Nú er loks að bregða til tíðinda í stjórnar­skrár­málum. Væntan­legar breytingar verða sjálf­sagt boðaðar með fjöl­miðla­í­myndar­funda­her­ferð að hætti ríkis­stjórnarinnar. En það er lítil von til að þær snúist um það sem stór hluti þjóðarinnar hefur í­trekað kallað eftir: Jöfnun at­kvæðis­réttar óháð bú­setu. Óháð öllu nema...