03 feb Verbúðin er saga tímans sem var og er
Landsmenn sitja nú límdir við sjónvarpið á sunnudagskvöldum og fylgjast með lífinu í Verbúðinni. Verbúðin er enda frábærlega vel gerð og í takt við tíðaranda Verbúðarinnar að fylgjast með þáttunum í línulegri dagskrá. Töluverð umræða hefur skapast um tíðarandann, þá mynd sem dregin er upp...