15 jún Stóðst ríkisstjórnin prófið í rammaáætlun?
Engin hreyfing hefur verið hvað varðar rammaáætlun frá árinu 2016. Það er ábyrgðarhluti að ekki hefur tekist að vinna málið hraðar en raun ber vitni í ljósi þeirra samfélagslegu hagsmuna sem eru að baki. Það er því fagnaðarefni að rammaáætlun sé loks að ná fram...