17 sep Öll mál eru jafnréttismál
Ísland trónir efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum, um kynjajafnrétti. Það höfum við gert í rúman áratug. Af þessu getum við verið stolt. Tölur um kynbundið ofbeldi, kjör kvennastétta og fleira segja okkur hins vegar að við höfum ekki enn náð landi. Ísland fyrirmynd annarra Á...