09 okt Við þurfum að gera þetta saman
Sveitarfélögin hafa ákveðið að starfa saman á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga til að taka stór stafræn skref í þágu íbúa. Í þessu samstarfi tekur Reykjavíkurborg þátt, enda hefur borgin af miklu að miðla og hefur verið í fararbroddi allra sveitarfélaga á þessu sviði. Önnur sveitarfélög munu...