06 maí Vöxum út úr kófinu
Reykjavíkurborg hefur ekki látið sitt eftir liggja í að bregðast við Covid-faraldrinum, hvorki í sóttvörnum né efnahagslega. Strax var ákveðið að fylgja leiðsögn helstu hagfræðinga og erlendra stofnana og fara ekki í mikinn niðurskurð og uppsagnir starfsmanna og ýta þannig enn frekar undir vandann. Þess...