08 feb Velferðin veðsett
Sagt er að skaftfellskum vatnamönnum hafi þótt óráðlegt að snúa við í miðju straumvatni. Þessi gömlu hyggindi löngu liðins tíma komu mér í hug þegar ríkisstjórnin kúventi í stefnu sinni í peningamálum án útskýringa og nauðsynlegrar pólitískrar umræðu. Í upphafi faraldursins í fyrra sagði seðlabankastjóri að...