Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

Hví­líkt ár! Við höf­um lesið um harðinda­vet­ur og drep­sótt­ir. Árið byrjaði með snjóflóði og ham­fara­veðri svo vik­um skipti og lauk með aur­skriðum. Bless­un­ar­lega án mann­tjóns. En ég hygg að fæst okk­ar hafi ímyndað sér að á okk­ar dög­um mynd­um við glíma við heimskreppu vegna far­sótt­ar. Þegar...

Alma Möller, landlæknir lýsti þeirri skoðun sinni í dag að kórónuveirufaraldurinn hafi dregið fram veikleika heilbrigðiskerfisins. Kerfið er lítið og mönnun er ekki nægjanleg til að veita almennilega grunnþjónustu, auk viðvarandi plássleysis. Landlæknir tjáði þá skoðun sína að kerfið þurfi að vera betur í stakk...