22 júl Að færa út kvíar fullveldisins
Íbyrjun kjörtímabilsins kallaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra til samstarfs á Alþingi um áfangaskipta endurskoðun stjórnarskrár. Í fyrsta áfanga átti meðal annarra efnisatriða að fjalla um möguleika á framsali valds vegna þátttöku Íslands í fjölþjóðasamvinnu og rétt þjóðarinnar til að taka þær ákvarðanir. Skemmst er frá því að segja...