31 mar Fjöruvernd og flugvallarpólitík
Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa ákveðið að eyðileggja hluta fjörunnar í Skerjafirði. Það á að gera með uppfyllingu og einhvers konar nýrri gervifjöru út frá suðurenda Reykjavíkurflugvallar. Málið er flókið af því að það tengist áralöngum deilum um flugvöllinn. Bretar byggðu þennan flugvöll eftir að þeir hernámu Ísland...