Garðabær

Félag Viðreisnar í Garðabæ var stofnað 23. janúar 2018. Félagar eru þeir félagsmenn Viðreisnar sem hafa lögheimili í Garðabæ. Félagsgjöld eru valkæð og greiðast inn á reikning félagsins. Þeir sem styrkja félagið um 200.000 krónur eða meira fá þakkir félagsins með nafnbirtingu í ársreikningum þess.

 

Í sveitarstjórnarkosningum 2018 tók Viðreisn þátt í framboði Garðarbæjarlistans og er fulltrúi Viðreisnar oddviti listans. Garðarbæjarlistinn fékk 28,1 % atkvæða og þrjá fulltrúa kjörna, þ.m.t. fulltrúa Viðreisnar, Söru Dögg Svanhildardóttur.

 

Þau sem áhuga hafa á Viðreisn í Garðabæ er bent á facebook-síðu Viðreisnar í Garðabæ. Einnig er hægt að senda formanni félagsins tölvupóst á netfangið gardabaer@vidreisn.is.

 

Í stjórn Viðreisnar í Garðabæ sitja:

  • Guðlaugur Kristmundsson formaður
  • Emil Harðarson
  • Eyþór Eðvarðsson
  • Katrín Ólafsson
  • Margrét Rósa Kristjánsdóttir
  • Benedikt D Valdez Stefánsson, varamaður
  • Ólafur G, Skúlason, varamaður

 

Kennitala félagsins er: 530218-1980

Bankareikningur: 0537-26-530218