06 júl Eigið traust fer aftar í forgangsröðina
Bankasýslan hefur ekkert lært. Í vikunni birti ríkisendurskoðandi þetta mat sitt á stöðu Íslandsbankamálsins. Jafnframt krefur ríkisendurskoðandi ríkisstjórnina um skýringar á því hvers vegna hún hefur ekki brugðist við ábendingum hans í skýrslunni frá því í fyrra, meðal annars um ábyrgð hennar á Bankasýslunni. Í raun er...