Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sagðist á dögum trúa á krónuna. Hér verður ekki gert lítið úr trúarsannfæringu í stjórnmálum. Trú á frelsi og lýðræði er til að mynda mikilvæg grundvallarhugsun. Trú á gjaldmiðla er flóknara dæmi. Það sést best á því að þeir sem trúa...

Verðbólga er í sögulegum hæðum hér á landi, nokkuð sem allur almenningur finnur á eigin skinni. Þá gildir einu hvort rætt er um búðarferðir fjölskyldunnar eða afborganir af húsnæði. Verð allra hluta er að hækka. Varnarviðbrögð þeirra sem vilja láta eins og ekkert sé undanfarnar vikur...