Það voru margir sem biðu óþreyjufullir eftir framlagningu fjármálaáætlunar sem nú hefur litið dagsins ljós. Ástæðurnar fyrir þessum spenningi eru augljósar. Heimilin glíma nú við mestu verðbólgu frá hruni, endurteknar vaxtahækkanir, stóraukna greiðslubyrði lána og mikla hækkun matarverðs. Fólk vonaði að ný fjármálaáætlun myndi bera...

Orð fjármálaráðherra í gær sýna að hann tekur til sín að markaðurinn hefur misst trúna á því að Sjálfstæðisflokkurinn geti stýrt efnahagsmálunum. Það eru auðvitað tíðindi að fjármálaráðherra skuli viðurkenna að ríkisstjórnin hafi misst tiltrú fólks á að hún geti náð verðbólgunni niður. Nýkynnt fjármálaáætlun...

Fá hug­tök hafa jafn já­kvæða skír­skotun og þjóðar­sátt. Það á rætur í vel­heppnaðri kerfis­breytingu fyrir 33 árum. Að­gerðin fékk ekki heitið þjóðar­sátt fyrir fram. Það gerðist þegar í ljós kom að hún skilaði góðum árangri bæði fyrir launa­fólk og fyrir­tæki. Þjóðar­sáttin byggðist ekki á vin­sælda­að­gerðum eins og...

Næstu dag­ar munu hafa úr­slita­áhrif á stöðu efna­hags­mála hér á landi, en þá kem­ur rík­is­stjórn­in til með að leggja fram og ræða þýðing­ar­mikla fjár­mála­áætl­un á þing­inu. Eft­ir skörp skila­boð frá Seðlabank­an­um í síðustu viku ligg­ur ljóst fyr­ir að ætli rík­is­stjórn­in að taka ábyrgð á þeim...

Skilaboðin úr Seðlabankanum í vikunni kristölluðu þann bráðavanda sem íslenskt hagkerfi stendur andspænis. Ráðast þarf í stefnufastar aðgerðir til þess að koma skikki á bókhald ríkisins þegar í stað. Tómlæti stjórnvalda gagnvart stöðunni er enginn kostur lengur. Það er fólkið í landinu sem fær verðbólgurukkanirnar inn...