„Gæti sparað 150 milljarða“ sagði í fyrirsögn Moggans í fyrstu frétt af hugmyndum fjármálaráðherra um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu gamla Íbúðalánasjóðsins. Ég játa að forvitni mín kviknaði enda hefur Viðreisn kallað eftir að fjármálaráðherra sýni aðhald í fjármálum ríkisins en jafnan án árangurs. Ríkisstjórnin rak...

Höfuðóvinur fólksins í landinu er verðbólgan segir ríkisstjórnin. Matvara hækkar á milli búðaferða, húsnæðislánin bólgna og fólk hefur áhyggjur af heimilisbókhaldinu. Um 4500 heimili munu ekki lengur njóta góðs af föstum vöxtum óverðtryggða lána á þessu ári og verða ekki lengur varin fyrir vaxtasirkusnum lengur. ...