17 nóv Hamfarir, skattar og pólitík
Lög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesi voru samþykkt samhljóða á Alþingi í byrjun vikunnar. Í umræðum um frumvarpið reis þó ágreiningur um sérstaka skattheimtu í því skyni. Afstaða Alþingis endurspeglar mikilvægan samhug með Grindvíkingum, sem neyðst hafa til að yfirgefa heimili sín. Hitt er ofur eðlilegt...