09 jan Stórbrotin sjálfsblekking
Af hverju talar Viðreisn ekki meira um Evrópusambandið? Af hverju talar Viðreisn svona mikið um Evrópusambandið? Þetta eru tvær algengustu spurningarnar sem ég fæ frá fólki í tengslum við starf mitt sem þingmaður. Báðar spurningarnar bjóða upp á mikilvægt tækifæri til að ræða það sem raunverulega...