Fjárlög fyrir 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu, hárra vaxta og kjarasamninga. Viðreisn telur mikilvægt að fjárlög endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Verðbólgan er þar í aðalhlutverki. Ríkisfjármálin verða að styðja við markmið Seðlabankans um að hemja...

Fjárlagafrumvarpið er heil bók og því að jafnaði þykkasta málið, sem lagt er fyrir Alþingi. Að auki er það þungt aflestrar og fremur þurrt. Fjárlagaumræðan tekur yfirleitt drjúgan tíma en vekur sjaldnast almennan áhuga úti í samfélaginu. Oftast er það þannig að efnahagsleg prinsipp og kerfisleg viðfangsefni...

Viðreisn vill stemma stigu við hækkandi verðbólgu og koma til móts við heimilin í landinu með því að: Lækka skuldir ríkisins: 20 milljarðar  Hagræða í ríkisrekstri: 3 milljarðar Styðja við barnafjölskyldur: 7,5 milljarðar Fjárfesta í heilbrigðiskerfinu: 6 milljarðar Hækka veiðigjöld: 6 milljarðar Leggja kolefnisgjöld á...

Fjárlög 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn telur mikilvægt að þau endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Það hefur mikla þýðingu fyrir fólk í landinu að takast á við verðbólgu og hallarekstur ríkissjóðs....

Ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur mistekist að takast á við eina stærstu áskorunina sem hún stendur frammi fyrir. Vaxtakostnaður ríkissjóðs hefur aukist hratt á síðustu árum, vegna hallareksturs og skuldasöfnunar ríkisstjórnarinnar, og við erum minnt á veruleikann sem fylgir hávaxtaumhverfinu á Íslandi. Minnt á...