15 feb Tími krónunnar er liðinn
Krónan er frábær að því leyti að hún gefur stjórnmálamönnum skjól fyrir því að þurfa að mæta afleiðingum lélegrar efnahagsstjórnunar. Fyrir aðra er hún ekkert sérstaklega frábær. Þetta veit almenningur sem enn einu sinni þarf að taka á sig skellinn í formi okurvaxta og hærra...