15 des Þykkt, þungt og þurrt
Fjárlagafrumvarpið er heil bók og því að jafnaði þykkasta málið, sem lagt er fyrir Alþingi. Að auki er það þungt aflestrar og fremur þurrt. Fjárlagaumræðan tekur yfirleitt drjúgan tíma en vekur sjaldnast almennan áhuga úti í samfélaginu. Oftast er það þannig að efnahagsleg prinsipp og kerfisleg viðfangsefni...