06 jan Óásættanlegt fyrir alla
Eftir að Króatía náði langþráðu markmiði sínu um áramótin og skipti út gjaldmiðli sínum fyrir evru eru þau orðin 20 Evrópulöndin sem nýta sér þennan næststærsta gjaldmiðil heims til hagsbóta fyrir ríkissjóð viðkomandi landa, fyrirtæki og heimili. Þá eru ótalin ríki utan Evrópusambandsins sem nota...