02 mar Útgjaldablætið
Ríkisstjórnin hefur misst tökin á verðbólgunni sem er komin yfir 10%. Matarinnkaup eru dýrari, afborganir á húsnæðislánunum rjúka upp og það þrengir að heimilum. Greiðslugeta heimilanna er áhyggjuefni og það á auðvitað ekki síst við um barnafjölskyldur og þau sem festu kaup á fyrstu íbúð...