25 nóv Breytum þessu
Vextir, verðbólga og biðlistar. Þetta eru málefnin sem brenna á heimilum landsins í aðdraganda kosninga og þetta eru áskoranir sem Viðreisn hefur skýr svör við, bæði til skemmri og lengri tíma. Samtöl fulltrúa Viðreisnar við fólk víðs vegar um landið undanfarnar vikur og mánuði sýna...